Skjaldborg

Það liggur einhvern vegin alveg ljóst fyrir að þessi hóll verður aldrei kallaður annað en Skjaldborg.

Skjaldborgin sem búið var að lofa og beðið var eftir en aldrei birtist en varð þó til með guðs hjálp sem spúði henni þá bara upp úr jörðinni.


mbl.is Fimmvörðufjall?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Kreppukambur.

Tómas Waagfjörð, 25.3.2010 kl. 10:45

2 Smámynd: Njörður Helgason

Fjallið fái nafn Þórðar Tómassonar!

Það er eitt nafn sem mér finnst að þetta fjall eigi að fá: Þórðarfjall!

Þetta fjall er á Fimmvörðuhálsi undir Eyjafjallajökli sem er bæjarfjall Eyfellinga. Þórður Tómasson frá Vallnatúnum býr í Skógum undir Eyjafjöllum. Í Skógum hefur Þórður byggt upp byggðasafn Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu.Stórmerkilegt safn minja, byggðanna og heimilda í riti á skjalasafninu sem er þar

Fimmvörðuhálsinn er tenging milli sýslanna sem Þórður hefur safnað heimildunum frá og safnað saman í Skógum.

Það væri því góð virðing að nefna þetta nýja fjall í höfuðið á Þórði Tómassyni: ÞÓRÐARFJALL!

Njörður Helgason, 25.3.2010 kl. 10:46

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hálsbólga

Benedikt Halldórsson, 25.3.2010 kl. 11:03

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ísbjörg ? Hrunatindur ? Annars líst mér vel á Skjaldborg, það var kominn tími til að hún léti á sér kræla!

Guðmundur Ásgeirsson, 25.3.2010 kl. 12:16

5 identicon

Þetta verður mjög áhugavert nafnaferli næstu mánuðina. Annarsvegar mun Örnefnanefnd skíra fjallið og síðan mun fjallið kannski fá óformlegt heiti sem þekkt verður meðal göngufólks þarna uppfrá.

Nú kann vel að vera að Örnefnanefnd hitti á gott nafn sem verður notað - en líka kann að fara svo að fjallið fái gott gælunafn líka.

Það er sniðugt að skíra fjöll í höfuðið á merkum körlum frá samtímanum. Held að slíkt hafi ekki gerst síðan árið 2000 þegar ónefndur tindur í Skaftafellsfjöllum fékk hið ágæta nafn Ragnarstindur eftir fyrsta þjóðgarðsverði í Skaftafelli.

Held að Þórðarfell yrði fínt. Ekki ólíklegt að göngufólk muni taka ástfóstri við það nafn, enda þykir öllum ferðamönnum undurvænt um Þórð í Skógum. Þetta yrði hinn íslenska útgáfa af Óskarsverðlaunum fyrir gott ævistarf Þórðar.

Steini (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband