Fullmikið sagt

Ég er eindreginn ESB umsóknar áhugamaður.

En ég hef beðið eftir því í rúm 15 ár og gat alveg beðið fram á haustið eða eitthvað lengur eða þar til Icesave málið er komið í höfn með viðunandi hætti.

Því miður eru frásagnir þingmanna borgarahreyfingarinnar svo alvarlegar um ýmis atriði sem tengjast Icesave að samviska þeirra þriggja leyfði þeim ekki annað. Og samviska Þráins leyfði honum ekki annað, svo er nú það.

Svo lengi sem þingmenn Borgarahreyfingarinnar kjósa alltaf eftir sinni bestu sannfæringu þá er ég sáttur.

Nú bíð ég bara eftir því að það leki út sem er í leynigögnum um Icesave " Aftast á síðasta blaðinu" eins  og það er kallað og mun víst ekki vera neitt fallegt.

Þótt víðtækara samráð hefði verið betra innan hreyfingarinnar og þinghópsins þá styð ég þau heilshugar til að vinna eftir sinni sannfæringu.

Að öðru leyti er ég farinn í sumarfrí og verð ekki í netsambandi í eina til tvær vikur.


mbl.is Fréttaskýring: Jaðrar við klofning í þinghópi borgaranna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Ég var nefnilega á fundi í gærkvöldi þar sem þetta var rætt og það fóru engir sárir frá þeim fundi, margir fúlir en engir sárir.

Ég verð að sigla um vestfirði á skútunni minni sem heitir EVRA.

Í jökulfjörðum er ekki internetsamband.

Baldvin Björgvinsson, 17.7.2009 kl. 11:05

2 identicon

Ég aetla ekki ad gera athugasemdir vid upphaflegu faersluna.  Hins vegar aetla ég ad óska thér ánaegjulegara stunda á EVRU.  Megi thú sigla í örugga höfn.  Mundu ad taka ekki neina áhaettu....velja öryggid alltaf. 

Svo kannski bloggar thú um siglingu thína okkur hinum til gamans!

Góda siglingu!

Goggi (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband