Forkastanleg vinnubrögð

Sem umboðsmaður og eftirlitsaðili í bæði sveitarstjórnar og alþingiskosningum, og ég er búinn að sjá þær lagagreinar sem við eiga hjá þessu félagi, þá verð ég að segja.

Þetta stenst ekki.

Það er grundvallarregla að gefa framboði tækifæri til að lagfæra þá ágalla sem eru á framboðinu.

Það er leikur einn að lagfæra hausinn á undirskriftalistanum þannig að hann sé kjörstjórn þóknanlegur og fá nægjanlega margar undirskriftir á hann á til dæmis einum sólarhring.

Þessi afgreiðsla lyktar af einhverju allt öðru en lýðræði og verður að taka upp aftur.


mbl.is Deilur vegna framboðs innan VS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. mars 2018

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 14164

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband