Wizzair er eins og hvert annað

Ég hef flogið með þeim til Luton og það var bara alveg nákvæmlega eins og að fljúga með Wow. Nákvæmlega eins vél, nákvæmlega eins sæti, nákvæmlega jafn þröngt og óþægilegt og nákvæmlega jafn ódýrt, næstum því.

Mundu bara að borga fyrir PRIORITY (kostar líklega ca. 5 Evrur) því annars henda þeir handfarangrinum þínum í lestina.

Já, og í Luton er bara fínn flugvöllur.

Ef þú vilt örlítið meiri þægindi, skoðaðu þá Easyjet, og öll hin 23 flugfélögin sem fljúga til Íslands.

Ef maður vill flugleiðastandard þá er það auðvitað Icelandair sem ber af en þá borgar maður líka oftast aðeins meira.

Góða ferð.


mbl.is Wizz air á hverjum degi til London
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. apríl 2019

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband