25.3.2024 | 10:39
Okrið farið að bíta í
Ferðamenn eru ekki samansafn af fávitum. Það er orðið þekkt um allan heim að Ísland er eitt dýrasta land í heimi að sækja heim. Smá eldgos hefur hingað til bara bætt í ferðamannastrauminn en almennt verðlag á Íslandi og okur á ferðamönnum fréttist út og er greinilega farið að bíta í. Það er svo sem í lagi að fá færri ferðamenn sem borga meira en það jafnvægi er mögulega farið að koma fram.
Ferðamönnum fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. mars 2024
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar