8.3.2024 | 16:16
Alveg sjálfsagt að prófa
Garðabær, Kársnes, Nauthólsvík er alveg sjálfsögð leið.
Eða amk. höfnin hjá Siglingafélaginu Ými í Kópavogi yfir til Nauthólsvíkur.
Gufunes, Sundahöfn, Reykjavíkurhöfn er líka sjálfsagt að skoða.
Það er hins vegar varla á nokkurn mann leggjandi að fara út fyrir Gróttu eða út fyrir Álftanes.
Bátastrætó tengi höfuðborgarsvæðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. mars 2024
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar