6 milljarðar í bankana úr ríkissjóði

Það eina sem þessi hugmynd skilar er að setja enn meiri peninga úr opinberum sjóðum í hendur bankanna.
mbl.is Hugmyndir um að hækka vaxtabætur um sex milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Ef þessi vaxtabótaleið á að teljast "skilvirk aðferð" þá væri það helst í tengslum við almenna leiðréttingu.  Annars er hætt við að hún bæti á óréttlætið. 

Nema þetta sé einungis hugsað sem björgunaraðgerð fyrir banka og Íbúðalánasjóð, á kostnað skattgreiðenda.

Magnús Sigurðsson, 1.12.2010 kl. 07:19

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

En þú gleymir einu - þessi hugmynd er afrakstur vinnu hóps af fólki sem undanfarnar vikur hefur unnið að þessu -

Það er með þessa hugmynd - SEM ER HAFIN YFIR ALLAN VAFA  - eins og Svavarssamninginn SEM ER BESTI MÖGULEGI samningurinn - hann var líka STÓRKOSTLEGUR.

EN ÞETTA ER Í GÓÐU LAGI - HINAR HUGMYNDIRNAR VERÐA LAGÐAR FRAM ÖÐRHVORU MEGIN VIÐ HELGINA.

Að sjálfsögðu - það sem er eftir helgina er öll framtíðin-

Ólafur Ingi Hrólfsson, 1.12.2010 kl. 07:20

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

þetta er bara þetta venjulega væl

það er verið að skoð það

það er verið að kanna það

og svo hvað haldið áfram að sofa og reyna að þrauka framm að næstu kosningum

Magnús Ágústsson, 1.12.2010 kl. 07:28

4 identicon

Það verður að muna að þetta eru tillögur frá sömu vitleysingunum og hafa reiknað með línulegum skilum (hærri skattar = hærri innkoma) undanfarin 2 ár sem ekki hafa gert neitt annað en að stækka neðanjarðarhagkerfið, auka smygl; heimabrugg; undanskot og almennan samdrátt á neyslu (og þar með lægri skattaskilum)

Þetta eru s.s. tillögur frá fólki sem ekki kann að reikna!!!

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.12.2010 kl. 09:22

5 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Er ekki grunnhugmyndin að bæta þeim sem sitja uppi með erfiðan skuldabagga, og með því móti að veita þeim mikilsverðan stuðning að geta staðið í skilum?

Með þessu dregur úr þörf bankanna að afskrifa útistandandi skuldir og þar með á fjárþörf þeirra.

Því er fullyrðing þín Baldvin um að vaxtabæturnar lendi í bönkunum ekki alveg í samræmi við raunveruleikann sem er í þessum málum. Hvort er betra: að leysa þessi mál svona eða að greiða fúlgur fjár beint í bankana? Er það með öðrum orðum hlutverk ríkisins að bjarga pilsfaldakapitalisma Frjálshyggjunnar?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 1.12.2010 kl. 11:25

6 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Stóri gallinn við vaxtabæturnar er að með þeim afskrifast ekki peningar heldur er einungis verið að prenta meira af peningum sem ekki vísa á nein raunverðmæti í hagkerfinu

Sjá hér

Guðmundur Jónsson, 1.12.2010 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband