Þetta er engin lausn

Það er vissulega leiðinlegur ósiður að míga allstaðar þar sem það er hægt í miðbænum.

Vandamálið er hins vegar óleyst. Það eru engin klósett.

Reykjavíkurborg verður að koma upp einhversskonar mígildum, pissustöndum, og kvenklósettum til að þjóna bjórlepjandi fólki og reyndar bara þeim sem eiga erindi um bæinn allan sólarhringinn.

Fólk bara verður að sinna þessari náttúrulegu þörf endrum og eins.

Það leysir ekkert vandamál að sekta fólk fyrir að pissa.

Vandamálið er ekki pissarinn heldur hreinlætistækja-skorturinn.


mbl.is Fimmtán kærðir fyrir þvaglát
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg hárrétt! Algjör tvískinningur!

Almenningur (IP-tala skráð) 17.5.2012 kl. 09:03

2 identicon

PISS OFF.....

huuuu (IP-tala skráð) 17.5.2012 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 14278

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband