10.10.2013 | 17:52
Erekkialltílæ?
Hvað með að niðurstöður kosninganna í Aserbaídsjan voru birtar daginn áður en kosið var? Er það ekki pínulítið kosningasvindl?
Varð ekki var við það við eftirlit með kosningum hér á landi að það væri fylgst vel með framkvæmdinni.
Leyfi mér að efast um að þessi framkvæmd hafi farið eitthvað betur fram.
![]() |
Við kosningaeftirlit í Aserbaídsjan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sma-mistok-birtu-kosningaurslitin-adur-en-kjorfundur-hofst--
Baldvin Björgvinsson, 10.10.2013 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.