Tíu grundvallarreglur um rökvillur rökræðu.

1. Ad hominem.

Ráðast skal að rökunum sjálfum en ekki einstaklingnum.

 

2. Straw man fallacy.

Ekki mis- eða rangtúlka rök einhvers til þess að auðveldara sé að ráðast gegn þeim.

 

3. Hasty generalization.

Ekki nota lítið úrtak til að túlka stóran hóp.

 

4. Begging the question.

Ekki nota það sem rök fyrir skoðun þinni að eitthvað í henni sé örugglega satt og rétt.

 

5. Post Hoc / False Cause.

Ekki halda því fram að af því atburður gerðist á undan öðrum þá sé hann orsök.

 

6. False dichotomy.

Ekki smækka rökræðuna niður í tvo möguleika.

 

7. Ad ignoratum.

Ekki nota fávísi þína sem rök fyrir því að staðhæfing sé rétt eða röng.

 

8. Burden of proof reversal.

Ekki setja sönnunarbyrðina á þann sem efast um staðhæfinguna.

 

9. Non sequitur

Ekki staðhæfa að eitt fylgi öðru þegar það eru engin rökleg tengsl milli þess.

 

10. Bandwagon fallacy.

Ekki staðhæfa að þar sem forsenda sé vinsæl þá sé hún rétt.

 

11.

Það má færa rök fyrir því að allar þessar tíu reglur séu ekki til og það má færa rök gegn þeim öllum.

 

Athugasemdir og ábendingar eru vel þegnar við þessa færslu ásamt rökræðum auðvitað... 


Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband