23.1.2016 | 21:16
Fimmárabekkur
Sem kennara þætti mér athyglisvert að sjá vísindalegu forsendurnar fyrir þessari hugmynd.
![]() |
Skoða stofnun fimm ára bekkjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eiga börn aldrei að fá að vera frjáls og leika sér á sinn eigin þroskandi hátt? Eða á að byrja nógu snemma að kenna þeim að þau megi ekki vera eins og þau eru? Með tilheyrandi sálarskaða og brotnu sjálfstrausti.
Hvað vakir eiginlega fyrir þeim sem ætla að skylda börn út af heimilum sínum og inná óöruggar skólastofnanir, þegar þau eru aðeins 5 ára? Með þeirri skólakyrrsetuvinnuþrælkun og einelti sem fær of oft að viðgangast afskiptalaust, og of mörg börn skaðast af fyrir lífstíð í of mörgum grunnskólum. Það er eins og sumir haldi að það sé leyfilegt að nota börn sem réttindalaus tilraunadýr í skylduskólanum? Það er alvarlegt.
Það þarf að stytta grunnskólanámið, en alls ekki að færa skylduna niður á við. Það er mín skoðun eftir að hafa séð hvernig þetta opinbera grunnskólakerfi hefur í raun verið að virka síðasta áratuginn, á ábyrgð skólayfirvalda-stjórnsýslunnar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.1.2016 kl. 21:46
Sem kennari, móðir, amma og hugsandi manneskja tek ég heils hugar undir orð Baldvins. Á hinum Norðurlöndunum hafa foreldrar val um hvort barn sitt byrji í skóla ef það er fætt seinni part ár. Það má bíða í eitt ár eftir skólagöngu og ég hefi frekar séð þá útfærslu heldur en koma börnunum fyrr inn í grunnskólann. Þá lausn vantar hér á landi t.d. til að milda breytinguna fyrir barnið eins og skólastjórinn orðar það. Eins og málum er háttað þá er leikskólinn skilgreint sem fyrsta skólastig og því sé ég því ekkert að því að leikskólakennarar taki 5 ára börnin, liggi svo mikið á, í kennslustundir. Í leikskólanum er mönnun betri.
Kv.Helga Dögg
Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 24.1.2016 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.