1.7.2016 | 08:25
Ýmis kostnaður
Að byggja brú yfir Fossvog fylgir Ýmis kostnaður. Til dæmis sá að flytja Siglingafélagið Ými út fyrir brúna.
Það þarf líka að flytja Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey út fyrir brúna.
Það þarf líka að huga að Siglingaklúbbnum Siglunesi í Nauthólsvík.
Og það þarf að gera ráð fyrir því að allar svona íslenskar framkvæmdir kosta meira en reiknað var með í upphafi.
Það mætti líka staðsetja hjóla-, og göngubrúna rétt innan við Sigingaklúbbana, sem er miklu betri staðsetning að öllu leiti, og þar með er málið leyst og allir verða ánægðir.
Ekki allir sáttir við Fossvogsbrúna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með að gera brúnna þannig úr garði að hægt sé að sigla undir hana?
Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2016 kl. 17:12
Það er auðvitað hægt en kostar bara enn meira. En annars er þetta smörklípa. Það á að láta rífast um brúna en fela deilurnar um raunverulegu vandamálin.
Baldvin Björgvinsson, 1.7.2016 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.