8.5.2017 | 07:36
Auðfúsugestur mættur
Ég bý einmitt í suðurhlíðum Kópavogs og hlakka til þegar varmasmiðurinn kemur í minn garð. Hann étur nefnilega ranabjöllurnar sem eru algjör plága hérna sem víðar og eru að dreifast út um allt höfuðborgarsvæðið.
Það má alls ekki drepa varmasmiðinn hann er bráðnauðsinlegur í hverjum garði.
![]() |
Vígalegur varmasmiður á ferðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.