10.6.2017 | 08:25
Frábær ákvörðun
Það er ekki annað hægt en að hrósa bæjarstjórn Kópavogs fyrir að taka skynsömustu ákvörðunina.
Að rífa ónýtt húsið og nota tækifærið til að byggja upp skóla í samræmi við nútíma kennsluhætti og kröfur.
Og... fjarlægið örbylgjusendana af skólanum.
Svona sendar eiga ekki heima á skólalóðum, eða leikskólalóðum.
Þeir eru reyndar taldir geta örvað mygluvöxt marktækt og allir vita að örbylgjur eru ekki hollar fyrir börnin okkar, alveg eins og myglan.
Lagt til að Kársnesskóli verði rifinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 14278
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.