Lögreglan kynni sér lögin

Ég vil bara kurteislega benda lögreglunni á að kynna sér lögin.

Til dæmis þann hluta stjórnsýslulaga sem fjallar um skyldu til að svara fyrirspurnum.

Til dæmis þann hluta barnaverndarlaga sem fjallar um tilkynningarskyldu.

kv. BB


mbl.is Alvarlegt að póstunum var ekki svarað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta mál snýst ekki um lagavankunnáttu. Þetta snýst um manneklu og alltof mikið álag sem skapar jarðveg fyrir mistök. Það er síðan þannig að starf lögreglu er yfirleitt það ábyrgðarmikið að mistök er oftast alvarleg mistök, sem geta haft alvarlegar afleiðingar. Að vera rannsakari og/eða stjórnandi í þessari deild er gríðarlega krefjandi starf því málin sem þar koma inn á borð eru erfið og ógeðsleg. Þegar þú bætir svo við málastafla sem hækkar bara (leysir 1 mál og á meðan bætast 3 á þig) eykst álagið.  Þetta skilur ekki fólk nema að hafa starfað við að rannsaka óeðli og skepnuskap langt umfram það sem ímyndurnarafl venjulegs fólks ræður við. Það er auðvelt að sitja í skjóli tölvuskjásins og setja sig í hneykslunargírinn. Við viljum að mannlegar manneskjur starfi í lögreglunni - við skulum þá sætta okkur við að þau geri mistök.

Jón Guðmundsson (IP-tala skráð) 13.2.2018 kl. 16:35

2 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Það eru engar gildar afsakanir til fyrir því að fara ekki að lögum, sérstaklega fyrir lögregluna.

Lögreglan á að sýna gott fordæmi.

Að láta ekki vita af barnaníðingi er ekki mistök það er meiriháttar hrikalegt ofur klúður.

Baldvin Björgvinsson, 13.2.2018 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband