26.10.2018 | 13:15
Íslenzka viðhorfið
Það er þekkt þetta viðhorf eða "attitude" að um leið og lög eru sett þá kemur fyrst upp í huga Íslendingsins "hvernig komumst við framhjá þessum lögum". Þetta er engin undantekning.
Nú eru heilu skólarnir, væntanlega undir stjórn skólameistara, að reyna að skipuleggja lögbrot í stórum stíl.
Það er ekki hægt að búa til einhverja samninga fyrir fólk til að skrifa undir, og það ætti enginn að taka þátt í slíku, því engir slíkir samningar eru gildir ef landslög segja annað.
Skólameistarar, takið ykkur nú tak og lærið lögin um persónurvernd og takið um það ákvörðun að fara eftir þeim. Það er engin önnur leið í boði.
Þið vitið hve háar sektirnar geta orðið.
Skólar herða reglurnar um of | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.