Íslendingar kunna ekki að reikna út byggingakostnað.

Það virðist vera að íslendingar kunni ekki að reikna út byggingakostnað.

Ég vísa einfaldlega til þess þegar sambærilegar byggingar eru byggðar á öðru norðurlöndum þá skilar verktakinn einfaldlega af sér húsinu í því ástandi sem um er samið í upphafi áður en bygging þess hefst.

Það er engin hætta á að verktakinn tapi á verkinu og hann mun hafa af því hæfilegan arð því verktakinn og allir sem að verkinu koma vita hvað þeir eru að gera.

Þetta virðist vera einhver hulin ráðgáta hér á landi, eins og enginn kunni að reikna út sinn verkþátt.

Ef verktakinn er að tapa á verkinu þá bara kunni hann ekki að reikna rétt í upphafi, það er þá vandamál verktakans en ekki verkkaupans og allra síst þeirra sem eru að kaupa íbúðirnar.

Það er grundvallaratriði í öllum viðskiptum að samningar skuli standa.


mbl.is Verktakinn aldrei lent í öðru eins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Að koma með bakreikning upp á milljónir á hendur eldri borgurum er hreinlega glæpsamlegt. Geta eldri borgarar ekki treyst neinum í dag??

Sigurður I B Guðmundsson, 7.8.2019 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband