Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir.
Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmdir, og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða.
Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu?
Eða hvernig fær þú sagt við bróður þinn: ,Lát mig draga flísina úr auga þér?' Og þó er bjálki í auga sjálfs þín.
Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns.
Úr Matteusarguðspjalli
Vilja fordæma meðferð á flóttabörnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfsgagnrýni er ekki til hjá Helgu Völu.
Það er alltaf allt öðrum að kenna.
Grasið á bara að vera grænna annars staðar en það sem er fyrir framan nefið á þér
Svo ég vitni svo frjálselega í MAD tímaritið. Þegar búið var að útlista allt sem fólk ætti að gera til að bæta heiminn. Þá var hugsunin hjá hinum almenna manni "en ég er enn bara að reyna að láta mér lynda við nágrannan" en slíkt telst víst ómerkilegt viðmið
Grímur (IP-tala skráð) 16.9.2019 kl. 19:38
Ef til vill ætti Helga Vala að skunda til Akureyrar
https://www.visir.is/g/2019190919086/-til-ad-breyta-heiminum-thurfum-vid-fyrst-ad-breyta-okkur-sjalfum-
Borgari (IP-tala skráð) 16.9.2019 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.