8.3.2020 | 15:21
Katrín Jakobsdóttir, þú þarft að stíga fram.
Ríkissjórn Katrínar Jakobsdóttur þarf að stíga fram og gefa Samninganefnd ríkisins þær heimildir sem duga til að hægt sé að ganga frá kjarasamningum.
Fella niður baráttufund á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Launþegar verða að stíga fram og gefa samninganefndum sínum þær heimildir sem duga til að hægt sé að ganga frá kjarasamningum. Enda svigrúmið meira þar.
Skattatekjur borga launakostnað ríkisins. Og fáir mundu fagna skattahækkunum eða lækkun á persónuafslætti til að borga launahækkanirnar.
Vagn (IP-tala skráð) 8.3.2020 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.