23.3.2020 | 09:29
Hlutverk opinberra aðila í þessu verkefni
Hlutverk allra þeirra sem koma að því að hanna umferðarmannvirki, hverskonar, er að hanna þau þannig að sem minnst þurfi að bremsa og að sem minnst slit verði á bæði götum og bíldekkjum.
Hver einustu götuljós ættu að vera óþörf ef hönnun gatnakerfisins er í lagi.
Gatnakerfið þarf að hanna þannig að umferðin líði áfram með sem minnstri truflun og allur óþarfi fjarlægður.
![]() |
Dekkjamengun þúsund sinnum verri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 14449
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.