9.5.2020 | 23:29
Ánægjuleg breyting
Það er ánægjulegt að sjá þá breytingu verða að það sé beggja hagur að kjarasamningar séu vel gerðir af öllum aðilum þannig að hægt sé að semja til langs tíma.
Hingað til hefur það verið hæst móðins að nota þessa klassísku samningatækni að tala ekkert saman áður en kjarasamningur rennur út og reyna svo að draga samningagerðina eins langt og lengi og hægt er.
Ófagmannlegra getur það ekki verið.
Fagmennska í samningagerð felst einmitt í því að ljúka kjarasamningagerð áður en kjarasamningur rennur út og gera hann þannig úr garð að hann komi öllum aðilum vel.
Samningar liggi fyrir 22. maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.