Hvers vegna gerist þetta aftur og aftur?

Af hverju gerist það hvað eftir annað að malbik sem er sleipt eins og skautasvell er lagt á vegi landsins?

Hver ber ábyrgð á þessu fúski sem hefur kostað mörg mannslíf og valdið mörgum alvarlegum slysum?

Hvers vegna bregst vegagerðin ekki við með ábyrgum hætti?


mbl.is Malbikið „nánast eins og skautasvell“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er lágmark að vegagerðin biðji aðstandendur hinna látnu afsökunar.

Það er eðlilegast að forstjórinn taki pokann sinn, með tvö mannslíf á samviskunni.

Þorsteinn Siglaugsson, 29.6.2020 kl. 19:42

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Þegar dýralæknum er falið að hafa yfirumsjón með samgöngumálum landsmanna, er ekki von á góðu. 

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 30.6.2020 kl. 04:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 14278

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband