29.6.2020 | 08:21
Hvers vegna gerist þetta aftur og aftur?
Af hverju gerist það hvað eftir annað að malbik sem er sleipt eins og skautasvell er lagt á vegi landsins?
Hver ber ábyrgð á þessu fúski sem hefur kostað mörg mannslíf og valdið mörgum alvarlegum slysum?
Hvers vegna bregst vegagerðin ekki við með ábyrgum hætti?
Malbikið nánast eins og skautasvell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 14278
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er lágmark að vegagerðin biðji aðstandendur hinna látnu afsökunar.
Það er eðlilegast að forstjórinn taki pokann sinn, með tvö mannslíf á samviskunni.
Þorsteinn Siglaugsson, 29.6.2020 kl. 19:42
Þegar dýralæknum er falið að hafa yfirumsjón með samgöngumálum landsmanna, er ekki von á góðu.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 30.6.2020 kl. 04:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.