Strætó er algjörlega í ruglinu

Það er svo augljóst að það er einver auglýsingastofa með feitan samning við strætó um að sjá um að eyða peningum í bara eitthvað.

Hjá stjórn strætó þykir þetta greinilega æði.

Mér þykir þessum peningum í merkningar hins vegar vera illa varið og sé engan tilgang með þeim. 

Fólk fer ekkert frekar í strætó þó hann sé skreyttur hátt og lágt.

Notið peningana í betri strætóskýli, borgið bílstjórum betri laun svo þeir séu aðeins ánægðari í vinnunni, komið upp þægilegu greiðslukerfi í vagnana þannig að auðvelt sé að borga í þá. Leggið bara alla áherslu á að gera notkun strætó aðgengilegri og þægilegri.

Og hættið þessu bulli.


mbl.is Spyr hvort Strætó hafi misst vitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kemur skýrt fram í færslunni frá Strætó að þetta sé keypt auglýsing. Af því leiðir að Strætó græðir á þessu, en eyðir ekki peningum. En þú gætir beint umkvörtunum þínum til Ljósmæðrafélagsins.

Alexander (IP-tala skráð) 1.7.2020 kl. 19:10

2 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Gagnavagninn, hver borgaði fyrir það? Er það auglýsing líka? 

Baldvin Björgvinsson, 2.7.2020 kl. 07:05

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

eiga konur nú að fara á fæðingardeildina í stræt+o ?undecided

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.7.2020 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 14278

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband