6.7.2020 | 08:57
Framhaldsskólakennarar hafa ekki fengið greitt
Framhaldsskólakennarar, sem unnu mikla aukavinnu vegna Covid-19, hafa ekki fengið greidda aukavinnu.
Sumir skólar hafa borgað einhverja óskilgreinda 30 til 200 þúsund aukagreiðslu.
Skólameistarar í framhaldssklólum virðast, samkvæmt því sem heyrst hefur, hafa haft samráð um að rjúfa kjarasamning framhaldsskólakennara við ríkið og borga ekki þá aukavinnu sem þurfti að fara fram vegna Covid-19.
Lítið heyrist frá stjórnvöldum.
Ég er trúnaðarmaður kennara í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og er einn af þeim sem hefur ekki fengið greidda þá aukavinnu sem þurfti að inna af hendi.
Lögreglumenn í sóttkví hafi ekki fengið greitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 14278
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.