Mismunun eftir kyni

Þó ég hafi ákveðna skoðun á því hver orsökin er fyrir þeirri afleiðingu að drengir standi illa þá ætla ég að halda henni fyrir mig og bendi á að leita í vísindalegar rannsóknir á málinu.

Kennsla er sérfræðigrein byggð á vísindum og rannsóknum.

Greind drengja og stúlkna er sú sama, orsökin liggur því augljóslega annarsstaðar.

Það er algjörlega óásættanlegt að annað kynið sé látið líða fyrir það í barnaskóla að hvers kyns það er. Það er hreinlega lögbrot fyrir utan að vera siðlaust.

Stjórnendur menntamála takið ykkur saman í andlitinu, gyrðið ykkur í brók og finnið hvert vandamálið er sem allir vita hvert er en enginn þorir að nefna.

...


mbl.is Staða íslenskra pilta áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband