22.12.2020 | 12:54
Takk fyrir Sjálfstæðisflokkur Kópavogs
Nú kemur að því að draga til ábyrgðar þá sem greiddu röngum aðila þrátt fyrir að vera marg varaðir við að það væri ekki öruggt hverjum væri rétt að greiða fyrir landið.
Þessir peningar verða ekki tíndir upp af götunni, það eru engin gjöld hægt að setja á bæjarbúa til að greiða þetta. Þetta þýðir ca. hundrað þúsund krónur á hverja fjölskyldu í Kópavogi.
Kópavogur þarf að greiða dánarbúi milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki sérfróður um þetta mál. Hvaða röngum aðila var greitt? Er ekki bara hægt að endurkrefja hann eins og t.d. Tryggingastofnun gerir við þá sem fá ofgreiddar bætur?
Guðmundur Ásgeirsson, 22.12.2020 kl. 15:36
Endurkrefja Þorstein Hjaltested? Hann er látinn. Það verður eitthvað erfitt að krefja hann um eitthvað. Þar fyrir utan er þessi upphæð tæplega til í dánarbúi hans og það er auðvitað bara mál sem Kópavogsbær þarf að fara í gagnvart Þorsteini heitnum.
Baldvin Björgvinsson, 22.12.2020 kl. 15:48
Greinilega ýmislegt sem býr þarna að baki. Samkvæmt dómnum skal Kópavogur greiða dánarbúi Sigurðar Kristjáns Lárussonar Hjaltested þennan tæpa milljarð auk vaxta. Hver voru tengsl Sigurðar heitins við Þorstein heitinn? Hafi Þorsteinn fengið eitthvað ofgreitt í lifanda lífi hlýtur að vera hægt að beina endurkröfu að dánarbúi hans (sem var meðstefnt í málinu).
Guðmundur Ásgeirsson, 22.12.2020 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.