10.4.2022 | 20:14
Þetta eru sjálfsagðar kröfur
Það er nú bara sjálfsögð krafa að kjörstjórnarmeðlimir séu ekki venslaðir frambjóðendum.
En það er auðvitað skiljanlegt að sumir vilji ekki hafa það þannig því sumir vilja geta haft áhrif á hvernig úrslit kosninga verða.
Nokkuð ljóst að kosningalögin verði skoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er til einföld lausn á þessu. Skipa kjörstjórnir í öllum sveitarfélögum, en senda þær í annað sveitarfélag í kosningum. Done deal!
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 10.4.2022 kl. 23:47
Það er einmitt ein möguleg lausn.
Það er ekki eðlilegt að fara í fýlu eins og sumir og vilja breyta kosningalögum þannig að hægt sé að hafa vini og vandamenn í kjörsjórninni.
Baldvin Björgvinsson, 11.4.2022 kl. 06:54
Því miður dreifa ættingjar og tengslalið sér um allt land, að senda kjörstjórnir í önnur sveitarfélög dugar því ekki. En þar sem nýju lögin gera flesta Íslendinga óhæfa, hafi þeir á annað borð einhvern áhuga á að sitja í kjörstjórn, þá getum við notað flóttamenn frá Úkraínu til verksins. Og passað í framtíðinni að nægt framboð sé af flóttamönnum þegar að kosningum kemur.
Vagn (IP-tala skráð) 11.4.2022 kl. 11:42
Mér sýnist í fljótu bragði ekkert í nýju kosningalögunum girða fyrir skipan fólks úr öðrum sveitarfélögum í kjörstjórnir. Þigg þó gjarnan ábendingar um hið gagnstæða.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.4.2022 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.