25.8.2022 | 19:43
Þessi gatnamót eru fullkomlega tilgangslaus
Þessi gatnamót og ljósin á þeim gera EKKERT annað en að tefja umferðina þarna. Það fólk sem vill endilega vinstribegyja innn á Bústaðaveg á norðurleið getur einfaldlega tekið slaufuna sem er þarna nokkur hundruð metrum lengra. Þeir sem vilja endilega vinstribeygja af Bústaðavegi geta einfaldlega farið yfir brúna sunnan megin.
Sú umferðartöf sem þarna er býr til röð af bílum eftir Sæbrautinni sem nær alveg út á Laugarnes þegar verst er.
Höfum þetta svona áfram, engin ljós þarna takk fyrir.
Ekki besta lausnin að loka til frambúðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er lausn þar sem allir umferðarstraumar á svæðinu yrðu í frjálsu flæði: Sprengisandur - Myndir
Guðmundur Ásgeirsson, 26.8.2022 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.