30.11.2022 | 15:12
Hvaða dekk slíta götunum mest?
Eru til rannsóknir á því hvaða dekk slíta götunum mest?
Hvar eru niðurstöður þeirra rannsókna?
Svokölluð harðkornadekk innihalda gjarnan svokallaða iðnaðardemanta, sem eru notaðir á sagarblöð sem geta sagað steypu og næstum hvað sem er. Er alveg á hreinu að slík dekk slíti götum minna en til dæmis nagladekk?
Eigum við ekki að fara að skoða rökin fyrir dekkjavali og ýmsu öðru með heildarhagsmuni í huga. Kostnað í heilbrigðiskerfinu og kosnað við varanlega örorku ásamt sliti á malbiki?
Og hvernig væri að fara að nota almennilegt grjót, granít, í malbikið? Það er aðeins dýrara en endist það ekki 10 sinnum lengur?
En svo segi ég bara einu sinni enn: Svæfingarlæknirinn á bráðamóttökunni sagði að allir ættu að vera á nagladekkjum, það eru næg rök fyrir mig.
![]() |
Lækka ætti skatta á heilsársdekk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðvegur 1 frá Mosfellsbæ í Kollafjörð var steyptur fyrir 50 árum, kluti hanns er enn í notkun, án viðhalds í öll þessi ár. Steyptum allar aðal umferðargötur Höfuðborgarsvæðisins.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 1.12.2022 kl. 09:32
Einmitt, það er efnið í vegunum, ekki dekkin, sem er vandamálið.
Baldvin Björgvinsson, 1.12.2022 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.