30.3.2009 | 23:25
Alvöru bíll
Alla tíð hafa rafmagnsbílar verið framleiddir sem forljótar druslur sem maður mundi skammast sín fyrir að setjast inn í og varla komast milli húsa á hleðslunni.
Tesla motors komu fram með það sem vantaði, straumlínulagað tryllitæki sem stingur flesta sportbíla auðveldlega af, kemst hundruð kílómetra á hleðslunni og kemst miklu hraðar en leyfilegt er að aka.
Ég mun verða með fyrstu mönnum að fá mér Tesla Roadster eða annan álíka sem ég hef efni á um leið og ég get keypt hann.
Sú ánægjulega þróun hefur reyndar fylgt í kjölfarið að fleiri bílaframleiðendur, sérstaklega þeir evrópsku, hafa fylgt í kjölfarið og eru að prófa bíla sem koma í fjöldaframleiðslu innan fárra ára.
Rafmagnsbílar sækja á þrátt fyrir kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 14278
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.