31.3.2009 | 15:54
Fundað um framtíð heimsins
Það er undarlegt að Íslenskir fjölmiðlar fjalli ekki meira en raun ber vitni um G20 fundinn sem fram fer í London í þessari viku.
Þessi fundur er sagður vera um framtíð heimsins. Sú krafa er gerð til fundarins að fram komi lausn á vanda hagkerfis heimsins.
Ef það tekst ekki að koma fram með lausn á vandamálinu þá er heimurinn eins og við þekkjum hann búinn að vera. Eða svo hafa fjölmiðlar að minnsta kosti orðað það erlendis...
Frakkar hóta útgöngu af G20 fundinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 14278
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.