6.4.2009 | 22:45
Við eigum ekki að borga!
Ég fór á tvo fundi í dag og í kvöld. John Perkins og Michael Hudson. Niðurstaðan er sú að það eru engin rök fyrir og engin ástæða til að borga erlendar skuldir bankanna. Þeir geta troðið þessum skuldum uppí... þangað sem sólin skín mjög sjaldan.
Nr. 1. Upphæðin er svo há að það er ómögulegt að borga hana.
Nr. 2 Þetta voru ekki eðlileg viðskipti og því ólögleg (og siðlaus).
Nr. 3. Ég og þú skrifuðum aldrei upp á ábyrgð á þessu.
Nr. 4. Við þurfum ekki að borga.
Nr. 5. Það hefur engin langtímaáhrif.
Eigum við, börnin okkar og börnin þeirra að vera þrælar ómögulegra afborgana eins langt og sjá má inn í framtíðina?
Eða eigum við ÖLL að merkja við X-O og sleppa því?
Orkulindir ekki teknar upp í skuld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkúrat, afhverju eru þessir alþingismenn okkar þessar helv.... teprur?Q
Þór (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 22:56
Sæll Baldvin
Bendi þér af gefnu tilefni á þennan facebook þrýstihóp og hvet til að skrá þig, sem og aðra sem er annt um æru sína og velferð fólksins... Vil líka benda öllum á að skoða athugasemdirnar við blogg Össurar, en þar má finna nauðsynlegar athugasemdir sem slá raunverulegum varnöglum við orð Össurar - fyrir utan það sem þeir sem þekkja til, s.s. Hudson og Perkins, hafa sagt okkur og áhyggjurnar sem þeir hafa lýst yfir.
Kveðja,
Halli (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 23:57
Ég myndi nú fara varlega í að mæta á fund hjá Perkins, hann gæti tekið upp á því að breytast í kattardýr og ráðast á mann.
Páll Jónsson, 7.4.2009 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.