6.4.2009 | 22:52
Norðvesturkjördæmisbúar allir að koma til
Það er greinilega allt á leiðinni í rétta átt í þessu kjördæmi.
íbúarnir eru greinilega búnir að átta sig á að það lið sem það kaus á þing síðast skilaði engu til þeirra. Jú reyndar, erlendum skuldum sem eru svo háar að það er engin leið að borga þær.
Ég fór á tvo fundi í dag og í kvöld. John Perkins og Michael Hudson.
Niðurstöðurnar eru:
Nr. 1. Upphæðin er svo há að það er ómögulegt að borga hana.
Nr. 2 Þetta voru ekki eðlileg viðskipti og því ólögleg (og siðlaus).
Nr. 3. Ég og þú skrifuðum aldrei upp á ábyrgð á þessu.
Nr. 4. Við þurfum ekki að borga.
Nr. 5. Það hefur engin langtímaáhrif.
Eigum við, börnin okkar og börnin þeirra að vera þrælar ómögulegra afborgana eins langt og sjá má inn í framtíðina?
Eða eigum við ÖLL að merkja við X-O, fá okkar fólk inn á þing og sleppa því að borga þetta bull?
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.