Til hvers voru greiðslurnar?

Það er grundvallarspurning þessa dagana hver tilgangurinn var með þessum milljóna greiðslum til stjórnmálaflokkanna.

Hvers vegna voru aðlilar að greiða upphæðir, til stjórnmálaflokka, sem eru miklu hærri en venjulegir styrkir og ekki er hægt að sjá sem neitt annað en MÚTUR.

Við viljum þá vita: Mútur fyrir hvað?

Hvað gerðu stjórnmálaflokkarnir í staðinn?

Voru kannski fleiri greiðslur einhversstaðar?

Fengu einstaklingar líka greiðslur eða aðra fyrirgreiðslu hjá bönkunum og tengdum aðilum?

Þetta viljum við líka vita...


mbl.is Upplýsir ekki hverjir leituðu styrkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband