14.4.2009 | 08:16
Ég leyfi mér að efast
Blessuð hreindýrin hafa nú ekkert endilega verið að halda sig þar sem þau voru beðin um að vera.
Þau dýr sem nú eru á landinu ganga mjög nærri því með beit og átroðningi.
Ég verð að sjá marktæk gögn vísindamanna til að trúa því að hægt sé eða æskilegt sé að fjölga þeim.
En vissulega er hægt að hafa nokkrar tekjur af veiðimönnum en er það eina markmiðið?
Ég væri nú alveg til í að borga hæfilegra verð fyrir leyfið...
Hreindýrin gefi fleiri störf og tekjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.