X O er raunverulegur valkostur

Við getum sleppt því að kjósa mútugreidda spillingu, hagsmunatengdra aðila inn á ALÞINGI ÍSLENDINGA.

Við getum kosið fólk sem setur ekki dýralækna og heimspekinga sem yfirmenn fjármála.

Borgarahreyfingin vill að ráðið sé fagfólk í ráðuneytin en þingmenn séu á þingi.

X O er atkvæði greitt breytingum á Alþingi.

Ekki breytingum sem leggja landið í rúst heldur til að byggja það upp úr rústunum.

X O Borgarahreyfingin er fólk eins og ég og þú, fulltrúar okkar á þingi.

Ég hef kynnst fremstu frambjóðendum nokkuð vel og get lofað því að þetta eru engir vitleysingar eins og andstæðingarnir hafa viljað halda fram. Enda hafa það verið þeirra einu rök gegn framboðinu.


mbl.is Stjórnin heldur enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og marg oft hefur komið fram. Er það styrkir sem allir hafa fengið eitthvað af og á þeim tíma sem þeir voru veittir var þetta talið eðlilegt. Það fólk sem er í forsvari fyrir Sjálfstæðisflokkinn hafa reynslu sem nú er mjög verðmæt. Þetta er einni flokkurinn sem vit er í að kjósa núna... X - D

Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 08:19

2 identicon

Það má meira jafnvel segja að  þú fáir meira fyrir atkvæðið þitt í XO en annarstaðar.

Samfylkingin hlýtur að vera að leita til Framsóknar og Borgarahreyfingarinnar sem vogarstöng á VG. Þ.e.a.s ef VG hlýðir ekki þá muni hinir tveir koma í staðinn.

 Þetta verður spennandi á morgun.

kv

VGH (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 14071

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband