Það eru til nógir peningar í Ráðstefnu og tónlistarhöllina.

Er Katrín nú að átta sig á raunveruleikanum?
Það eru ekki til peningar til að kaupa húsgögn í skóla og það eru ekki til peningar til námslána.
En það eru til nógir peningar í Ráðstefnuhöllina með litla tónlistarhorninu.

Pfff, ég gef nú ekki mikið fyrir svona lagað.

Það sem þjóðin þarf á að halda núna er rækileg innspýting í skólakerfið, þar með talið Lánasjóð námsmanna.

Svíar og fleiri norðurlandaþjóðir hafa bent okkur rækilega á að það sé í raun það eina sem virkar til lengri tíma litið.


mbl.is Ekkert svigrúm til hækkana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og enn bætast við kúlur í rússnesku rúllettuna sem ríkisstjórninn leikur.

Nú eiga aðeins silfurskeiðar að geta komist í nám svo þeir geti nú fengið bestu störfin, þau fáu sem verða í boði í nánustu framtíð.    

Silfurskeiðar hafa aldrei reynst neitt sérstaklega vel úti á vinnumarkaði eða í opinberum stöðum.  Silfurskeiðar vita nefnilega ekki hvað það er að hafa fyrir hlutunum.  Bera ekki skynbragð á hvað það er að ströggla.  Auðvitað geta silfurskeiðar verið duglegir einstaklingar .  En reynslan sínir samt að þeim vantar hlekkinn sem bindur stéttir saman.  

jæja , kannski getur þetta hæfileikaríka fólk sem aldrei gat orðið námsfólk, unnið við að klára tónlistarhúsið.  Það hlýtur að þurfa að þrífa það og ditta að því.

jonas (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband