23.6.2009 | 12:37
Of seint um rassinn gripið
Hvar hafa þessir svokölluðu snillingar FLokksins verið?
Þeir hafa amk. verið andlega fjarverandi meðan aðrir hafa barist gegn samningnum í orði og með verkum sínum. Ég hvet bæði Jón og Sigurð til að mæta niður á Austurvöll kl. 17 í dag og sýna orð sín í verki.
Mér var nú kennt það orðatiltæki þegar ég var að alast upp að:
"Það er of seint að grípa um rassinn þegar kúkurinn er kominn í buxurnar. "
Sjaldan hefur þetta orðatiltæki átt betur við en núna.
![]() |
Icesave málið fari fyrir dóm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 14354
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki of seint, réttarstaða okkar er sú sama og fyrir áramót. Hættu þessu væli.
Gulli (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 12:44
Villtu ekki bara hafa samband við Líndal og benda honum á þetta?.
Þú þekkir þetta sjálfsagt betur en hann.
Sigurður #1 (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.