Hættuleg staða

Ég hef sagt það áður og ég segi það enn.

Sama fólkið og var í bönkunum fyrir hrun, er nú með nýjan banka, nýja kennitölu og nýja RÍKISÁBYRGÐ.

Þeir einu sem tóku pokann sinn, fullan af peningum, voru hluthafarnir.

Persónuleiki fólks breytist ekki, það er sálfræðileg staðreynd, því verður að skipta þessu fólki út.

Kúlulánaliðið og aðrir þeir sem hafa tekið þátt í vafasömum viðskiptum verða að fara og heiðarlegt fólk að koma í staðinn, það er nóg til af því í landinu. Það vantar hins vegar stjórnendur hjá ríkinu með hugrekki til að hreina til.


mbl.is Eva Joly: Botninum ekki náð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála það verður að skipta um fólk í bönkunum og embættismannakerfinu ef það á að takast að mynda eitthvað traust hérna. Einnig þurfa þeir stjórnmálamenn sem komu nálægt kúlulánum og öðru slíku að hætta í stjórnmálum. Við verðum að sjá að það sé verið að hreinsa til.

Ína (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband