29.6.2009 | 09:18
Þjófnaður
Það er ekkert réttæti í framsali kvótakerfisins eins og allir vita.
Þeir sem keyptu kvóta voru að kaupa þýfi og eiga í raun endurkröfu á seljendurna sem aldrei höfðu leyfi til að selja kvótann sem þjóðin á en ekki þeir.
Í stað þess að skammast í þeim sem stjórna í dag, er rétt að skammast í þeim sem komu kerfinu á, héldu því við og heimiluðu vitleysuna.
Hvar er réttlætið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.