30.6.2009 | 08:07
Allir eiga að víkja
Hafi þessir aðilar eitthvað pólítískt vit þá átta þeir sig á því að þeir eiga að víkja.
Það er alveg á hreinu að hver einasti stjórnarmaður í Lífeyrissjóði starfsmanna kópavogs á að hafa vit á því að segja af sér þar til rannsókn málsins er lokið.
Það liggja allir undir grun. Sumir um hrein lögbrot, aðrir liggja undir grun um að hafa ekki staðið sig í starfi. Hvort sem menn reynast bara sekir um að hafa verið plataðir eða reynast sekir um að hafa brotið lög þá eiga þeir að hafa vit á því að víkja þar til rannsókn lýkur.
Eðlilegast er að kjósa sjóðnum nýja stjórn.
Engir fundir til að ræða stöðu bæjarfulltrúans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Baldvin,þeir eru allir sekir eða saklausir,það kemur í ljós þegar rannsókn líkur,Ómar og Flosi eru eins og lítil börn,við gerðum ekkert ef við brutum lög,þá er það Gunnari að kenna,hann plataði okkur upp úr skónum,fengu rangar pappir,??halló,halló,þarf að mata þá eða geta þeir ekki unnið sjálfstætt,??þurfa þeir leyfi Gunnar.??Nei Flosi og Ómar nú hef ég ekkert álit á ykkur stráklingunum,þá er Gunnar nú meiri maður en þið til samans.Skammist ykkar og notið það sem þið eru með milli eyrnanna,og taki ábyrg á gjörðum ykkar.FARIÐ FRÁ á meðan rannsóknin fer fram. kær kveðja. konungur þjóðveganna.
Jóhannes Guðnason, 30.6.2009 kl. 08:49
Afsögn Gunnars vegna þessa máls er stór pólitískur sigur þegar allt verður komið upp á borðið þar sem ljóst verður að allir stjórnarmenn vissu um "gráa" svæðið lífeyrisjóðsins.
Eftir að sömu aðilar hafa krafist afsagnar Gunnars á grundvelli ásakanna sem ekki eru réttar kemur karlinn aftur af margföldum þunga inn í pólitíkina og vinnur stórsigur í næstu kosningum.
Hvernig er með öll hin málin, hvernig er með verktakasamninga Teits Jónarssonar og tengdasonar hans fyrir Kópavogsbæ, samning upp á tugi milljóna króna án útboðs. Væri ekki nær að bjóða þau verkefni út, að minnsta kosti myndi þjónustan batna og vonandi betri hópferðabilar í skólaakstrinum í Kópavogi.
þor (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.