3.7.2009 | 08:20
Hvenær hefst rannsóknin?
Ég veit fullvel að það er rannsókn í gangi. En ég veit líka að miðað við umfangið þá er hún í mýflugumynd.
Ég veit líka að ýmsir stjórnmálamenn tengjast þessu öllu saman sterkum böndum og sumir gætu hreinlega verið sekir.
Ég beit líka að Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að koma sínu fólki fyrir í öllu dómskerfi landsins, það verður því lítið rannsakað og engir dæmdir úr þeirra hópi.
Ég hef lengi verið viss um að þetta er verkefni fyrir Interpol og Europol að rannsaka.
Ég er líka á því að Evrópusambandið verður að taka sína ábyrgð á því að svona langt skuli hafa verið hægt að ganga í þess vanhugsaða regluverki.
Vissulega stóð íslenska fjármálaeftirlitið sig engan vegin í starfi, ekki seðlabankinn, ekki pólítikusarnir, enginn hér á landi.
Erlendir aðilar stóðu sig ekkert heldur, nema kannski þeir fjölmiðlar erlendir, sem báru brigður á íslenska bankakerfið.
Bankahrunið stærra en Enron | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úr X. kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um landráð:
(Feitletrun er frá mér komin.)
Spurningin er bara hvernig á að leggja fram kæru, og hvort það sé einhverjum aðila í réttakerfinu treystandi til að stinga kærunni ekki bara ofan í skúffu?
Guðmundur Ásgeirsson, 3.7.2009 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.