Furðulegt kerfi

Þegar farið var að selja litaða dieselolíu fyrir nokkrum árum þá var ég strax hissa á því hversu lítið eftirlit var með misnotkun.

Helst heyrir maður af því að bílar utan þéttbýlis aki meira og minna á litaðri olíu.

Eftirlitið er þó ekkert erfitt að framkvæma og lítið mál að hafa sektirnar þannig að menn hugsi sig tvisvar um.

En svona regluverk sem byggir á plastkortum, umsóknum og pappírum er eitthvað sem ég vil frábiðja mér. Ég hef stundum verið að kaupa litaða olíu í tugum lítra, -á skútuna mína.

Núna er skútan mín á ferð um vestfirði og þarf að kaupa þar dálitla litaða dieselolíu öðru hverju, munum við þurfa sérstakt leyfi til þess? Nóg er nú um allskonar helvítis umsóknir og leyfi pappírsvinnu og allskonar óþarfa þó það bætist ekki við enn eitt leyfið sem þarf að sækja um.

Hvernig væri að þeir sem eiga að hafa eftirlit með þessu lyfti rassinum af stólnum í vinnunni og fari út úr húsi til að vinna vinnuna sína og láti okkur heiðarlega borgara í friði.


mbl.is Milljónasvindl með litaða olíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Láta heiðarlega borgara í friði?  Á að níðast á glæpamönnum sem borga ekki skatta?

Björn Heiðdal, 13.7.2009 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband