16.7.2009 | 09:33
Búnir að skoða olíulindirnar
Nú þegar rússar eru búnir að senda rannsóknarkafbáta til að rannsaka jarðlögin á drekasvæðinu er hægt að lána íslendingum pening.
Alltaf koma viðvaranir Perkins og Hudson aftur og aftur upp í hugann...
![]() |
Rússalán í höfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem eru???
Persónulega óttast ég ESB meira en Rússa.
Emil Örn Kristjánsson, 16.7.2009 kl. 10:05
Perkings og Hudson vita hvað þeir singja.
Rússalán....Niet. En gjaldeyrisskiptasamning við rússa....Da.
Vil benda á athyglisverða lausn á gjaldeyrisvanda Íslands á www.vald.org .
Magnús Sigurðsson, 16.7.2009 kl. 10:31
Rosalega eru menn hræddir, hélt að þetta væri víkingaþjóð sem óttaðist ekkert.
Finnur Bárðarson, 16.7.2009 kl. 12:05
Ég er algjörlega óhræddur það er eitthvað sem ég fékk í vöggugjöf.
En óvenju stór skammtur af skynsemi er eittthvað sem ég fékk líka.
Baldvin Björgvinsson, 17.7.2009 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.