Hver eru rökin fyrir IKR ?

Ég viðurkenni fúslega að ég er enginn baráttumaður fyrir því að nota íslenska krónu og trúi því staðfastlega að búið verði að skipta um gjaldmiðil fljótlega.
Gjaldmiðill er bara aðferð til að skiptast á verðmætum án þess að þurfa að eiga bein vöruskipti. Til þess að eiga slík verðmætaskipti við önnur lönd er traustast að notast við alþjóðlega traustan gjaldmiðil sem alltaf er jafn mikils virði.

En ég mig virkilega langar að heyra rökin fyrir því, af hverju ísland ætti að nota íslenska krónu, ég þekki nefnilega engin tæk rök fyrir því önnur en þau að geta fellt gengið á eigin gjaldmiðli.


mbl.is Ísland taki upp evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Gjaldmiðill er meira en bara aðferð til að skiptast á verðmætum.

Til hvers er gjaldmiðill í hagkerfi nútíma þjóðar.

Guðmundur Jónsson, 3.9.2009 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband