11.9.2009 | 04:05
Þarf ekki að rökstyðja
Það er alveg nóg að lesa innihaldslýsingar kjöts og kjötvara í verslunum til að rökstyðja málið.
Vatni og væntanlega þá vatnsbindandi efnum er sprautað í kjöt til að þyngja það. Þetta vita allir og þarf ekki að rökstyðja.
Ýmis "kjötálegg" innihalda allskonar ódýrari efni, kartöflumjöl og þess háttar, það stendur á pakkningunni.
Kjötvinnsla nokkur bauð Kjöthöllinni að kaupa gömlu kjöt-vatns-sprautuvélina sína nýverið því þeir voru að fá sér nýja.
Vatninu er sprautað inn í kjötið með nálum, fyrir þá sem ekki vita og má oft sjá nálaförin á kjötinu.
Í Kjöthöllinni var svarið: Nei takk! við notum ekki svoleiðis.
Fagnar umfjöllun um meðhöndlun nautakjöts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig heldur þú að hamborgarhryggur sé saltaður?
Marteinn Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.