22.9.2009 | 06:56
Kynlíf og fjármál
Það mun vera staðreynd að íslendingar skammast sín meira fyirr að tala um fjármál sín en kynlíf.
Þekkið þið einhvern sem talar opinskátt um fjármál sín?
Þekkið þið ekki fleiri sem eru til í að ræða kynlífið, jafnvel sitt eigið?
Þarf ekki fyrst og fremst hispurslausa umræðu um fjármál heimilanna?
![]() |
Ná ekki endum saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurning hvort hægt sé að verðtryggja kynlífið . . .
Axel Pétur Axelsson, 22.9.2009 kl. 23:36
Tja það er amk. búið að skuldsetja afurðirnar tugi ára fram í tímann.
Baldvin Björgvinsson, 23.9.2009 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.