23.9.2009 | 08:30
Á sama tíma og skorið er niður um 7 í heilbrigðiskerfinu
Það er nú alveg ljóst hvar ég vildi sjá skorið niður í ríkisútgjöldum. Einn og hálfur milljarður sem fer að miklu leiti í gjaldeyri
Það er verið að skera niður um sjö milljarða í heilbrigðiskerfinu, en þar viljum við alls ekki skera niður og þaðan af síður í menntakerfinu.
Það er alveg ljóst að sendiráðið í Japan verður að rökstyðja mál sitt mjög vel ef það á ekki hreinlega að leggja það niður. Það sama á við um önnur sendiráð.
Sendiráð upp á 1,5 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 14278
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eitt veit ég að rekstur þessa glæsivillu er að mestu notaður við móttökur íslendinga sem koma til Japans - lítið með útrás að gera nema þá til vansa
Jón Snæbjörnsson, 23.9.2009 kl. 08:35
Jón Snæbjörnsson: Fyrst að þú "veist" það fyrir víst, þá veistu ekki mikið litli kall...
Ef að Ísland á einhverntimann að grafa sig uppúr þessu, þá þarf að efla utanríkisþjónustuna til muna. Allar aðrar þjóðir v-evrópu, sama hversu litlar þær eru, eru með öfluga utanríkisþjónustu til að standa vörð um hagsmuni þeirra.
Ég segi, að vegna þess hve utn-þjónustan er full af gömlum útbrunnum pólitíkusum og veik vegna endalausra fjárskurða og sparnaðar, var hún ekki til þess fallinn að vernda hagsmuni Íslands í tengslum við IceSave ...
Svo að endilega! Leggjum þetta bara niður...
Ég þakka guði að besservissar eins og þið tveir ráðið ekki neinu hérna!
Heimir Hannesson, 23.9.2009 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.