24.9.2009 | 09:23
Ég vil vita meira
Þar sem ég er einmitt að kenna nemendum mínum þetta þá þætti mér afskaplega vænt um að fá aðeins meiri upplýsingar svo við getum rætt málið aðeins meira.
Japanar skoða sjávarfallavirkjun á Vestfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 14278
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara kaupa Moggann, Baldvin!
Björn Jóhann (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 10:03
Hlýt að finna hann á kaffistofunni... takk fyrir Björn.
Baldvin Björgvinsson, 24.9.2009 kl. 10:25
Við þetta má bæta að við sem höfum siglt í gegnum Látraröst, Reykjanesröst og aðra staði kringum landið þar sem sjávarföllin sýna mátt sinn mestan vitum hve gífurleg orka er í sjávarföllunum, ekki bara á innfjörðum.
Baldvin Björgvinsson, 24.9.2009 kl. 10:36
Wikipedia er með ágæta grein um sjávarfallaorku: http://en.wikipedia.org/wiki/Tidal_power
Guðmundur Ásgeirsson, 25.9.2009 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.