4 milljónir fyrir Steinunni

Þingmaður sem þáði 4 miljónir frá Baugi er talin vera sá fulltrúi sem er verðugastur til að gæta skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Steinunni er svo umhugað um skýrsluna að hún hafnar fulltrúum frá Evu Joly til að sitja fundi með nefndinni.


mbl.is Fjölluðu um rannsóknarskýrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

JÁ ÞAÐ ER ALT UPPI Á BORÐI ÞETTA ER STJÓRNIN Í HNOTSKURN.

Jón Sveinsson, 19.12.2009 kl. 13:23

2 identicon

Nei takk nú er maður að fá nóg, Steinunn Valdís Baugsstyrkjaþegi,hvílikt og annaðeins.

Númi (IP-tala skráð) 19.12.2009 kl. 23:15

3 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Hún hlýtur að úrskurða sig frá málinu á þeim forsendum að hún sé vanhæf

til að fjalla um málið. Í þinginu er komin upp ný og áður óþekkt staða sem

þingmenn verða bregðast við. Hún er sú að allir þeir sem á einhvern hátt 

eru tengdir útrásarvíkingum svo sem hafa þegið gjafir eða styrki verða að

úrskurða sig vanhæfa og kalla inn varamenn. Einnig þeir sem eru tengdir

sérstöku böndum við ráðherra sem Rannsóknarnefndin gerir hugsanlega

tillögu um að mæti fyrir Landsdómi verða að víkja og kalla inn varamenn.

Það verður að gilda sama regla og í dómskerfinu að dómari víkur sæti 

telji hann sig of tengdan málsaðiljum.

Þá væri skynsamlegt að alþýðamanna setti saman utanþingsstarfshóp

sem hefði það hlutverk að lista þessa alþingismenn upp og birta listann

opinberlega.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 20.12.2009 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband